Námssjóđur Sigríđar Jónsdóttur

Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til öryrkja til hagnýts náms, verklegs eða bóklegs, svo og til náms í hvers konar listgreinum. Einnig er heimilt að styrkja þá sem sérhæfa sig til starfa í þágu þroskaheftra.

 

Umsóknir um styrki úr sjóðnum, í samræmi við ofangreind markmið, ásamt upplýsingum um umsækjendur og verkefni.

Umsókn sendist til: Stjórn Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur, Öryrkjabandalagi Íslands, Hátúni 10, 105 Reykjavík.

 

Umsóknarfrestur rennur út í byrjun maí. Nánari upplýsingar gefur formaður sjóðstjórnar, Hafliði Hjartarson. Sími 562 1620

Vefumsjón