Frćđslusjóđur um einhverfu

Markmið:

 

Markmið fræðslusjóðsins er að efla þekkingu í þágu barna með einhverfu hér á landi. Tilgangur hans er að stuðla að því að fagleg og hagnýt námskeið séu haldin af viðurkenndum aðilum. Ennfremur er hlutverk hans að styrkja fyrirlestrahald erlendra fræðimanna á sviði einhverfu og styrkja útgáfu á fræðsluefni. Verkefni sem eru skipulögð af stofnendum sjóðsins hafa forgang um styrkveitingar úr sjóðnum.

 

Úthlutun:

 

Úthlutað er einu sinni á ári úr sjóðnum og úthlutun tilkynnt árlega þann 15. nóvember. Auglýst er eftir umsóknum í september og þurfa þær að berast stjórn sjóðsins fyrir 15. október. Í umsókn skal koma fram greinargóð lýsing á verkefni, markmiðum þess og markhópi.

 

Upplýsingar:

 

Sjóðurinn er í vörslu Umsjónarfélags einhverfra.

Sími: 510-8400

 

www.greining.is

Vefumsjón