ţriđjudagurinn 8. mars 2011 - 11:04 |

Ţjónustusíđa flutt yfir á www.isafjordur.is

Þjónustusíða málefna fatlaðra hefur verið flutt yfir á heimasíðu Ísafjarðarbæjar, www.isafjordur.is, og verður síðu Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Vestfjörðum lokað.

 

Ábendingar um það sem betur mætti fara eru vel þegnar og er fólk beðið um að senda póst á upplysingafulltrui@isafjordur.is ef það hefur einhverjar athugasemdir.

 

Harpa Stefánsdóttir, ráðgjafi hjá Skóla- og fjölskylduskrifstofu, mun sjá um að uppfæra fréttahluta vefjarins eftir því sem tilefni eru til. Ábendingar um fréttir berist til harpa@isafjordur.is

Vefumsjón