föstudagurinn 1. apríl 2011 - 08:20 |

Icesave vefur opnađur á táknmáli

Kynningarvefur Lagastofnun Háskóla Íslands vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 9. apríl hefur verið opnaður á vefslóðinni thjodaratkvaedi.is og er hægt að sjá vefinn á táknmáli.

  • Hægt er að sjá vefinn hér


 

Vefumsjón