ţriđjudagurinn 29. mars 2016 - 16:03 |

Ađalfundur Hverfisráđs Holta-, Seljalands- og Tunguhverfis

Boðað er til aðalfundar Hverfisráðs Holta-, Seljalands- og Tunguhverfis 2015, þriðjudaginn 12. apríl n.k. kl. 20:00 í Edinborgarhúsinu. 

 

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar um störf samtakanna.
  2. Reikningar samtakanna lagðir fram.
  3. Breytingar á 3.-5. mgr. 5. gr. samþykkta samtakanna um dagskrá aðalfundar.
  4. Kosning tveggja stjórnarmanna til tveggja ára og eins varamanns til tveggja ára.
  5. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
  6. Fjárhagsáætlun næsta starfsárs.
  7. Kosning um nýtingu fjármagns ársins 2016.
  8. Óskað eftir sjálfboðaliðum við uppsetningu leiktækja sem keypt voru fyrir fjármagn síðasta árs.
  9. Önnur mál.

Allir íbúar eru hvattir til að mæta á fundinn.

Stjórn Hverfisráðsins

Vefumsjón