Flřtilei­ir
Nefnd: FrŠ­slunefnd
N˙mer: 373
TÝmi: 08:00
Sta­ur: Fundarsalur bŠjarstjˇrnar ═safjar­arbŠjar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i
Dagsetning: 4. nˇvemberá2016

Fundarger­

Dagskrá:

1.  

Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064

 

Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar.

 

Gert var grein fyrir þeim verkefnum sem liggja fyrir og stöðu þeirra.

 

   

2.  

Öryggishandbók leik- og grunnskóla - 2016080062

 

Lögð fram öryggishandbók fyrir leik- og grunnskóla.

 

Lokadrög af Handbók um öryggi barna í leik- og grunnskólum Ísafjarðarbæjar lögð fram. Fræðslunefnd samþykkir handbókina.

 

   

3.  

Endurskoðun á skólastefnu Ísafjarðarbæjar - 2016100048

 

Lagt fram minnisblað frá Margréti Halldórsdóttur, sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar.

 

Fræðslunefnd felur starfsmönnum skóla- og tómstundasviðs að hefja vinnu við endurskoðun skóla-/ menntastefnu Ísafjarðarbæjar, í samræmi við umræður á fundinum.

 

   

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00

 

Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir

 

Bragi Rúnar Axelsson

Martha Kristín Pálmadóttir

 

Sif Huld Albertsdóttir

Margrét Halldórsdóttir

 

Guðrún Birgisdóttir

Vefumsjˇn