Flýtileiđir
Nefnd: Frćđslunefnd
Númer: 276
Tími: 16:00
Stađur:
Dagsetning: 23. september 2008

Fundargerđ

Mćtt voru: Einar Pétursson formađur Kristín Hálfdánsdóttir, Elías Oddsson, Gylfi Ţór Gíslason, Jóna Benediktsdóttir, Sigurlína Jónasdóttir, leikskólafulltrúi og Kristín Ósk Jónasdóttir, grunnskólafulltrúi. 


Fundarritari: Sigurlína Jónasdóttir.

Grunnskólamál.


Mćttir áheyrnarfulltrúar Jóhanna Ásgeirsdóttir f.h. skólastjóra, Sigurđur Hafberg fh. kennara og Ţórdís Jensdóttir f.h. foreldra.1. Tilkynning um breytingar viđ framkvćmd samrćmdra könnunarprófa. 2008-01-0087.


Lagt fram bréf frá menntamálaráđuneytinu, dagsett 3. september 2008. Ţar kemur fram ađ í tengslum viđ ný grunnskólalög eru breytingar á fyrirkomulagi prófanna sbr. 39. grein laganna.


Lagt fram til kynningar.2. Kennsluráđgjöf vegna blindra, sjónskertra og daufblindra barna. 2008-09-0064.


Lagđar fram ţjónustuáćtlanir og gjaldskrá vegna ţjónustu kennsluráđgjafa viđ nýja ţjónustustofnun fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda.


Frćđslunefnd Ísafjarđarbćjar fagnar ţví ađ sett verđi á stofn ţjónustustofnun vegna blindra, sjónskertra og daufblindra barna en nefndin mótmćlir fyrirkomulagi gjaldtöku vegna ráđgjafar á landsbyggđinni. Frćđslunefnd óskar eftir ađ menntamálaráđuneytiđ, félagsmálaráđuneytiđ og Samband íslenskra sveitarfélaga endurskođi gjaldtöku vegna ţessarar ţjónustu.3. Áheyrnarfulltrúar kennara í frćđslunefnd.


Lögđ fram bréf frá Grunnskóla Önundarfjarđar, Grunnskólanum á Ţingeyri og Grunnskólanum á Suđureyri. Kennarar viđ ţessa skóla leggja til ađ áfram verđi óbreytt fyrirkomulag, ţ.e. ađ tveir fulltrúar kennara verđi í frćđslunefnd. Einn frá litlu skólunum og einn frá GÍ.


Frćđslunefnd Ísafjarđarbćjar samţykkir ađ halda óbreyttu fyrirkomulagi, ţ.e. einn fulltrúi frá Grunnskólanum á Ísafirđi og sameiginlegur fulltrúi fyrir  Grunnskóla Önundarfjarđar, Grunnskólann á Ţingeyri og Grunnskólann á Suđureyri. 4. Álit um gjaldskrárákvörđun vegna skólamáltíđa. 2008-08-0047


Lagt fram minnisblađ frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um kostnađarţátttöku sveitarfélaga í skólamáltíđum grunnskólanema.


Lagt fram til kynningar.5. Varđandi skólaakstur á Ingjaldssand. 2007-10-0040.


Lagt fram bréf grunnskólafulltrúa, ţar sem spurt er eftir verklagsreglum um snjómokstur á Sandsheiđi.


Frćđslunefnd Ísafjarđarbćjar leggur áherslu á ađ barniđ geti stundađ skólann međ eđlilegum hćtti og dvaliđ á heimili sínu í fríum, jafnframt er gerđ sú krafa ađ fyllsta öryggis sé gćtt viđ ferđalög milli heimilis og skóla.6. Vorskýrslur skólasálfrćđings


Vorskýrslur skólasálfrćđings frá árunum 2004 ? 2007 lagđar fram til kynningar.7. Ný grunnskólalög. 2007-01-0005


Fariđ verđur í grunnskólalögin á nćsta fundi ţegar samantekt um helstu breytingar liggur fyrir.8. Náum betri árangri ? málstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga.


Lagt fram bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsett ţann 5. september 2008. Sambandiđ stendur fyrir málstofu um skólamál ţann 6. október 2008, en yfirskrift málstofunnar er ,,Náum betri árangri?.


Lagt fram til kynningar.Önnur mál


9. Bréf frá nemendum í 7-8 bekk Grunnskóla Önundarfjarđar. 2008-09-0078


Lagt fram bréf frá nemendum í 7-8 bekk Grunnskóla Önundarfjarđar ţar sem ţau kvarta yfir hversu illa stofan ţeirra er farin og benda á ađ stofan hafi ekki veriđ máluđ í 10 ár og biđja frćđslunefnd ađ beita sér fyrir ţví ađ stofan verđi máluđ.


Frćđslunefnd Ísafjarđarbćjar ţakkar nemendum í 7-8 bekk í Grunnskóla Önundarfjarđar fyrir bréfiđ og vísar ţví til eignarsjóđs međ ósk um ađ ţar verđi brugđist viđ hiđ fyrsta.


Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 17.20


Einar Pétursson, formađur.


Kristín Hálfdánsdóttir.


Elías Oddsson.


Jóna Benediktsdóttir.


Gylfi Ţór Gíslason.


Sigurlína Jónasdóttir, leikskólafulltrúi.


Kristín Ósk Jónasdóttir, grunnskólafulltrúi.Vefumsjón